Nemendafélag FSH

7.4.2011

Fræðsla í lífsleikni um skaðsemi tóbaksnotkunar

Nýnemar í lífsleikni fengu skemmtilega heimsókn í dag. Jóhanna S. Kristjánsdóttir verkefnisstjóri Ráðgjafar í reykbindindi kom og heimsótti okkur og fræddi nemendur um skaðsemi tóbaksnotkunar þar sem áhersla var lögð á munn- og neftóbaksnotkun. Nemendur tóku virkan þátt í umræðum og voru margs fróðari eftir fyrirlesturinn. 

Hér má sjá myndir frá fyrirlestrinum.