3.3.2011

Opið hús

Í dag, föstudaginn 4. mars, er Opið hús í FSH.  Við hvetjum alla til að kíkja við í skólanum og kynna sér afrakstur þemadaga um mannréttindi.  Boðið verður uppá stutt erindi frá nemendum á sal skólans frá kl. 09.00 - 10.30 og kynningar og innsetningar í kennslustofum skólans frá kl. 11.00 - 12.00.