Nemendafélag FSH

22.3.2011

Kynningarfundur fyrir foreldra verðandi nýnema

Kynningarfundur um námsframboð og skólastarf í FSH verður haldinn fimmtudaginn 24. mars á sal skólans. Kynningin er fyrst og fremst ætluð foreldrum/forráðamönnum verðandi nýnema, en er að sjálfsögðu einnig opinn öllum þeim sem vilja kynna sér starfsemi skólans. Fundurinn hefst kl. 17.15.