Nemendafélag FSH

4.1.2011

Skólastarf hefst á ný á nýju ári

Skólastarf á árinu 2011 hefst þann 5. janúar kl. 09.30. Nemendur hitta þá umsjónarkennara sína og í kjölfarið aðra kennara og fá hjá þeim upplýsingar um starfið framundan.  Við óskum nemendum okkar góðs gengis á nýju ári og hlökkum til samstarfsins á önninni.