Nemendafélag FSH

30.8.2010

Kynningarfundur vegna afreksíþrótta

Kynningarfundur vegna afreksíþrótta í samvinnu FSH og Í.F.Völsungs á skólaárinu 2010-2011.

Framhaldsskólinn á Húsavík og Í.F.Völsungur boða til fundar með þeim nemendum sem stendur til boða og vilja taka þátt í afreksíþróttaáfanganum við skólann í samstastarfi við Í.F. Völsung. Jafnframt eru allir foreldrar/forráðamenn þessara nemenda boðaðir á fundinn.

Fundurinn verður í húsnæði skólans miðvikudaginn 1.sept. kl.20:00 í stofu 7.

F.h. Framhaldsskólans á Húsavík og Í.F.Völsungs,

Ingólfur Freysson

Jóhann Kristinn Gunnarsson

Unnar Þór Garðarsson