Nemendafélag FSH

19.5.2010

Skólaslit og brautskráning nemenda

Framhaldsskólanum á Húsavík verður slitið við hátíðlega athöfn í Húsavíkurkirkju föstudaginn 21. maí og hefst athöfnin kl. 14.00.  Að þessu sinni verða 27 nemendur brautskráðir frá skólanum, 24 með stúndentspróf og 3 af öðrum brautum.