Nemendafélag FSH

17.8.2009

Skólastarf í FSH að hefjast

Kennarar og starfsfólk FSH er þessa dagana að undirbúa starf vetrarins.  Skólinn verður settur fimmtudaginn 20. ágúst kl. 09.00 á sal skólans og kennsla hefst föstudaginn 21. ágúst. Kennsla á námsbraut/brú fyrir leiðbeinendur í leikskólum hefst þriðjudaginn 25. ágúst kl. 16.30. Þeir nemendur sem búsettir eru á Akureyri mæti í húsnæði Símeyjar að Þórsstíg 4.