6.6.2009
Skólameistari skipaður við FSH
Á vef menntamálaráðuneytis kemur fram að Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur að fenginni umsögn skólanefndar skipað Laufeyju Petreu Magnúsdóttur í embætti skólameistara skólans til fimm ára frá 1. júní 2009 að telja.
Fjórar umsóknir bárust um embætti skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík.