2009 05

28. maí 2009

Brautskráning og skólaslit

Brautskráning og skólaslit FSH fóru fram 23. maí við hátíðlega athöfn frá Húsavíkurkirkju. Útskriftarnemendur voru  49 talsins, 27 brautskráðust af umönnunarbrautum með brúarsniði, þar af 16 af félagsliðabraut, 3 af námsbraut fyrir leiðbeinendur í leikskólum, 8 af námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum og einn af skólaliðabraut.