2009 04

27. apríl 2009

10. BEKKUR BORGARHÓLSSKÓLA Í HEIMSÓKN (1)

Þriðjudaginn 21. apríl sóttu 10. bekkingar Borgarhólsskóla okkur heim ásamt umsjónarkennurum sínum þeim Brynhildi og Höllu Rún. Þeir fengu kynningu á náminu og því öfluga og skemmtilega félagslífi sem nemendur í skólanum standa fyrir.