6.1.2009

Skólabyrjun

 

Vorönn 2009 hefst á morgun 7. janúar með umsjón kl. 9:00, þar sem allir fá Húslestur og nýnemar og endurinnritaðir fá stundatöflur.  Eftir umsjón, frá kl.10 - 12 verða 15 minútna örtímar,  þar sem nemendur fá afhentar kennsluáætlanir.
Kennsla hefst skv. stundaskrá 8. janúar.

Athygli er vakin á því að stundatöflur verða eingöngu afhentar nýnemum og endurinnrituðum á vorönn 2009.  Allir aðrir, þ.m.t. nýnemar og endurinnritaðir á haustönn 2008, sækja sínar töflur í Innu.