2008 11

18. nóvember 2008

Dagur íslenskrar tungu (1)

  Á undanförnum árum hefur sú hefð skapast að halda upp á dag íslenskrar tungu 16. nóvember ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar.  Í ár bar þennan dag hins vegar upp um helgi og var hann því haldinn hátíðlegur í FSH mánudaginn 17. nóvember.

07. nóvember 2008

Sérstök námsbraut fyrir atvinnuleitendur

  Framhaldsskólinn á Húsavík hefur óskað eftir formlegu samstarfi við Framsýn, stéttarfélag í Þingeyjarsýslum, um sérstaka braut fyrir fólk sem misst hefur vinnuna síðustu vikur og mánuði. Framsýn hefur tekið erindinu mjög vel og óskað eftir að Vinnumálastofnun komi einnig að verkefninu.