2008 08

26. ágúst 2008

Skólinn settur í 22. sinn

Framhaldsskólinn á Húsavík var settur í 22. sinn  í gær, 25. ágúst kl. 09.00, með ávarpi nýja skólameistarans, Laufeyjar Petreu Magnúsdóttur. Sigríður Hauksdóttir, félagsmála- og forvarnafulltrúi skólans hélt stuttan pistil um félagsmálin og hvatti hún alla til að taka sem mestan þátt í þeim.