Nemendafélag FSH

4.1.2008

Bókamarkaður vorannar 2008

Bóka- og skiptibókamarkaður á vegum Pennans - Bókvals verður í

kaffistofu nemenda FSH, þriðjudaginn 8.janúar frá kl.11 – 17.

Nemendur eru hvattir til þess að nýta þennan opnunartíma vel.