26.10.2007

Söngsalur

 Gömul hefð hefur verið endurvakin í FSH, þar sem nemendur og starfsfólk skólans koma saman á sal og syngja.  Hólmfríður Benediktisdóttir kom og stjórnaði söng og spilaði undir á píanó.  Tókst þetta alveg stórkostlega vel.

Hér má sjá myndir af söngsal.