Nemendafélag FSH

7.9.2007

Busavígsla 2007

Þann 30. ágúst sl. fór busavígslan í FSH fram.   

Voru busar teymdir af hesti um bæinn og ýmsar kúnstir gerðar þar. Komu svo á túnið við skólann og fóru í vatnsblöðruleik. 

Að lokum buðu Norðlenska, heimabakarí og FSH upp á grillaðar pylsur og Svala.

  Við sendum þeim kærar þakkir fyrir það.

 Í kvöld verður svo busadiskótek í Pakkhúsinu.

 Hér eru myndir frá Busavígslunni.