Nemendafélag FSH

30.8.2007

Elín komin úr leyfi

Elín Krisjánsdóttir bókasafnsfræðingur er komin úr árs leyfi og sest í ríki sitt á bókasafni skólans. Hún réð ríkjum á HéraðsbókasafniÞingeyinga hér á Húsavík sl. ár.

Hún er boðin velkomin til starfa. Samstarfsfólk og nemendur hugsa gott til þess að fá að njóta nærveru hennar og rómaðrar þjónustu á ný.