Nemendafélag FSH

18.5.2007

Útskrift á laugardaginn

Útskrift frá FSH verður í Húsavíkurkirkju laugardaginn 19. maí kl. 14:00. Eftir athöfnina er starfsmönnum skólans, skólanefnd og afmælisárgöngum boðið til móttöku í Sölku kl. 16 – 17.
Að þessu sinni munu útskrifast 14 nemendur sem  stúdentar af ýmsum brautum, 3 af viðskiptabraut, 2 af sjúkraliðabraut og 1 af iðnbraut vélvirkjunnar.