Nemendafélag FSH

16.4.2007

Málþing í tilefni 20 ára afmælis skólans

VorkomaÍ tilefni þess að nú eru 20 ár liðin frá því að skólinn hóf starfsemi sína ætla Hollvinir FSH að standa fyrir málþingi um skólann laugardaginn 21. apríl kl. 13:00.
Á þinginu verður fjallað um hvert sé mikilvægi FSH í samfélaginu, tengsl FSH við atvinnulífið og margt fleira.
Þennan dag fer líka fram hér í skólanum, úrslitakeppni í  stærðfræðikeppni 9. bekkinga í grunnskólunum Þingeyjarsýslna sem framhaldsskólinn stendur fyrir. 

Dagskrá málþingsins verður auglýst nánar síðar í vikunni !