Nemendafélag FSH

20.4.2007

FSH 20 ára og í takt við tíðarandann?

Hollvinasamtök FSH boða til málþings í tilefni af  20 ára afmæli skólans á þessu ári. Það verður haldið hér í skólanum laugardaginn 21. apríl og hefst kl. 13:00. Yfirskriftin er: FSH 20 ára og í takt við tíðarandann?
Dagskrá málþingsins