Nemendafélag FSH

14.3.2007

Hollvinafélag FSH styrkir Elís

Helena Eydís, Elís og SigríðurÍ gær heimsótti Helena Eydís Ingólfsdóttir formaður Hollvinasamtaka FSH skólann. Tilefnið var að afhenda Elís Guðvarðarsyni, þátttakenda okkar í söngvakeppni framhaldsskólanna styrk. Styrkurinn var að upphæð kr. 25.000 og þar að auki fékk hann  25%afsláttarkort í Töff föt sem er ein aðal tíksuverslun bæjarins.
Hér á myndinni má sjá Helenu Eydísi og Sigríði Hauksdóttur með Elís. Við væntum þess að Elís muni ganga vel í keppninni sem fer fram í Höllinni á Akureyri þann 14. apríl, þar sem hann mætir með fulla vasa af peningum og í fötum frá Töff fötum !!