Nemendafélag FSH

13.2.2007

Umferðarfræðsla VÍS

Ragnheiður DavíðsdóttirÍ dag kom Ragnheiður Davíðsdóttir forvarnarfulltrúi VíS í heimsókn. Ragnheiður heimsækir skólann árlega og heldur fyrirlestur fyrir alla nýnemana um dauðans alvöru í umferðarinni. Fyrirlesturinn í dag var bæði fróðlegur og skemmtilegur. Hún leggur áherslu á það að  lífið mikilvægara en "kúlið". Það er betra að tapa "kúlinu" og aka varlega en týna lífinu eða heilsunni.
Nemendur hlustuðu á sögur Ragnheiðar með athygli og hafa eflaust lært margt í dag.