Nemendafélag FSH

23.1.2007

Nemandi FSH stendur sig vel í frjálsum íþróttum

Berglind ÓskEinn af nemendum okkar er frjálsíþróttakonan Berglind Ósk Kristjánsdóttir. Hún keppti fyrir HSÞ í Reykjavíkurleikunum um helgina. Þátttakendur á Reykjavíkurleikunum eru ekki bara íslenskir heldur koma frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Berglind keppti í hástökki og langstökk og stóð sig mjög vel í hástökkinu, stökk 1,66 m og varð í 2. sæti.
Berglind hefur æft frjálsar í mörg ár og þar að auki er hún í fótboltanum. Um næsti helgi keppir hún á Meistaramóti Íslands fyrir 15-22 ára og stefnir á fleiri mót á næstunni eins og Bikarmóti FRÍ.
Við óskum Berglindi til hamingju með árangurinn !