2007 01

23. janúar 2007

Nemandi FSH stendur sig vel í frjálsum íþróttum

Einn af nemendum okkar er frjálsíþróttakonan Berglind Ósk Kristjánsdóttir. Hún keppti fyrir HSÞ í Reykjavíkurleikunum um helgina. Þátttakendur á Reykjavíkurleikunum eru ekki bara íslenskir heldur koma frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð.

16. janúar 2007

Nemendum fjölgar í FSH

Þó núna sé kalt úti, þá er veður fallegt eins og sjá má á myndunum. Kennarar og nemendur þurfa að hafa mikið fyrir því að skafa af bílunum sínum sem hefur þó ekki orðið til þess að þeir fari gangandi í skólann.

08. janúar 2007

FSH í Gettu betur

Nú í upphafi annar hefst spurningarkeppni framhaldsskólanna. Nemendur FSH taka þátt í keppninni eins og áður. Þeir eiga að keppa í fyrri umferð útvarpshluta spurningakeppninnar við Borgarholtsskóla. Í liði FSH eru nýnemarnir; Hilmar Henning Heimisson, Valtýr Berg Guðmundsson og Veigar Pálsson.