2006 08

24. ágúst 2006

Framhaldsskólinn settur í 20. sinn

Framhaldsskólinn á Húsavík var settur í dag. Skólameistari lagði í ræðu sinni áherslu á að starfsfólk skólans gegndi mikilvægu þjónustuhlutverki við nemendur og þeir ættu að gera miklar kröfur til þess.