2006 03

16. mars 2006

Jarðfræðiferð í fjöruna

Vinsælasti kennari ársins 2006 fór með krakkana aftur á ísöld. Í gær var mikil veðurblíða á Húsavík og hiti 12° C. Gunnar Blaldursson jarðfræðikennari fór því með nemendur í Nát113 niður að höfn til að skoða jökulberg frá ísöld.

09. mars 2006

Hákon Hrafn varði doktorsritgerð

Hákon Hrafn Sigurðsson fyrrverandi nemandi FSH, varði doktorsritgerð sína, Ocular drug delivery and mucoadhesive polymers, frá lyfjafræðideild Háskóla Íslands þann 1. mars sl.  Ritgerðin fjallaði um lyfjagjöf í auga og slímhimnuviðloðandi fjölliður.