Nemendafélag FSH

1.2.2006

Sungið í FSH

Heiður, Agnes, Erling, Hjörtur, Atli og ClemensSú nýjung hefur verið tekin upp í skólanum að nemendur og starfsfólk hittast í löngufrímínútunum á miðvikudögum og syngja saman nokkur lög. Þetta hefur tekist vel til, lífgað upp á andann og vakið upp gleði og hlátur. Það er sagt að fátt sé betra fyrir geðheilsuna en söngur og hlátur.
En hvers vegna ættum við að hlæja ?