Nemendafélag FSH

13.2.2006

Nemendur úr Lundarskóla

Nemendur úr LundaskólaÁ föstudaginn í síðustu viku komu nemendur úr Lundarskóla í Öxarfirði í heimsókn. Alls komu 33 nemendur úr 8.-10. bekk. Gunnar Baldursson, Arnfríður Aðalsteinsdóttir og Björgvin Leifsson kynntu skólann og námsmöguleikana. Fulltrúar frá nemendafélaginu NEF, tóku virkan þátt í kynningunni og vonumst við til að þeim hafi tekist að hrífa nemendur Lundaskóla svo við fáum að sjá þau sem flest hér í skólanum næsta haust.
Fleiri myndir