Nemendafélag FSH

9.2.2006

Forvarnarfræðsla

Magnús StefánssonÁ þriðjudaginn kom Magnús Stefánsson hingað á vegum Marita á Íslandi. Hann var með fínan fyrirlestur um forvarnir gegn fíkiefnum og sýndi nemendum myndina “Hættu áður en þú byrjar”. Þetta er áhrifarík mynd um unglinga og fullorðna sem hafa lent í fíkniefnum eða "krumlunni" eins og Magnús talaði um. Þetta framtak var styrkt af lögreglunni á Húsavík og fjölskyldu og þjónusturáði Húsavíkurbæjar. 
Myndir frá fyrirlestrinum