Nemendafélag FSH

22.2.2006

Dillidagar í FSH (1)

Í gær hófust dillidagar í FSH. Þá er formlegri kennslu hætt kl. 12:25 og nemendur læra eitthvað sem ekki er kennt í hefðbundnum áföngum. Þessa dagana eru starfræktar ýmsar smiðjur sem nemendur skrá sig í. Þar má nefna; danssmiðju, matreiðslusmiðju, tónlistarsmiðju, karatesmiðju og myndbandasmiðju. Einnig er í gangi hæfileikakeppni þar sem keppt er um dillibikarinn. Dagskrána má skoða á síðu NEF

Hér eru myndir frá danskennslunni