Nemendafélag FSH

27.2.2006

Bolla, bolla.....

Í dag er bolludagurinn og í tilefni dagsins selja útskriftarnemar bollur í sjoppunni. Kennarar jafnt sem nemendur njóta dagsins og gæða sér á bollum.
Daníel og OddvarDóra