Nemendafélag FSH

30.8.2005

Nýr skólaritari

Hjördís SverrisdóttirHjördís Sverrisdóttir hefur verið ráðin í starf skólaritara frá 1. ágúst s.l. Hjördís er ættuð úr Reykjadal og hefur alltaf búið í S-Þing. Starfsferill hennar er fjölbreyttur og má þar nefna störf við umönnun í grunnskólum og síðast í verslun Húsasmiðjunnar á Húsavík. Samstarfsfólkið í FSH býður hana velkomna til starfa.