Nemendafélag FSH

29.8.2005

Nýr námsráðgjafi í FSH

Arnfríður Aðalsteinsdótir hefur verið ráðin námsráðgjafi við FSH í 40% starfshlutfalli og kennari í Arnfríður Aðalsteinsdóttir60 % starfshlutfalli. Adda vann við skólann á árum áður sem skólaritari og í fyrra kenndi hún við starfsbrautina. Hún hefur lokið BA prófi í félagsfræði frá HÍ og kennsluréttindanámi frá HA lauk hún s.l. vor. Hún tekur með sér í nýja starfið reynslu af kennslu í grunnskóla og stjórnun félagsmiðstöðvar fyrir ungt fólk. Skólinn væntir mikils af störfum hennar á nýjum vettvangi og býður hana velkomna til þessara nýju starfa.