Nemendafélag FSH

11.4.2005

Viðhorfskönnun meðal foreldra

Fyrirhuguð er viðhorfskönnun á meðal foreldra/forráðamanna nemenda undir átján ára aldri við Framhaldsskólann á Húsavík. Könnun fer fram hér á síðunni til vinstri og verður hún opin 11.- 18. apríl. 
Foreldrar/forráðamenn nemenda hafa fengið aðgangsorð í pósti sem þarf að nota við framkvæmd könnunarinnar. Könnunin er þrjátíu spurningar sem tekur ekki langan tíma að svara, könnunin er nafnlaus og órekjanleg.
Við vonumst eftir góðum viðbrögðum foreldra.