Nemendafélag FSH

22.4.2005

Veittar viðurkenningar fyrir góða mætingu

Björgvin, Marta, Sylvía, Rakel, Hilma og ÁgústaÁ miðvikudaginn fyrir síðasta umsjónartíma,  kallaði skólameistari nemendur saman til að heiðra nokkra sem höfðu mætt sérstaklega vel á önninni. Þeir sem voru með 99-100 prósent mætingu fengu geisladisk frá skólanum í verðlaun. Þess má geta að einn nemandi hafði alltaf mætt í tíma og aldrei komið of seint. Við vonumst til að þessi hópur verði enn stærri á næstu önn.
Krakkar, til hamingju með þennan árangur !