Nemendafélag FSH

4.3.2005

Söngvakeppni FSH

Ína Valgerður Í gærkveldi fór fram söngvakeppni FSH sem er forkeppni fyrir Söngvakeppni framhaldsskólanna. Óvenju margir þátttakendur voru í keppninni að þessu sinni og áhorfendur voru margir. Atriðin voru öll mjög góð og var erfitt fyrir dómnefnd að velja á milli keppenda. Það fór að lokum svo að í 1. sæti var Ína Valgerður Pétursdóttir, 2. sæti var Birgir Sævarsson og í 3. sæti var Heiðar Halldórsson ásamt þeim Arnóri Aðalsteini Ragnarssyni og Mikael Þorsteinssyni. 

Myndir frá keppninni.