Nemendafélag FSH

2.3.2005

Ræðukeppni á Dillidögum

Þorsteinn og Bára BryndísNú er lokið árvissri ræðukeppni á milli nemenda og kennara á Dillidögum. Umræðuefnið var, hvort banna ætti reykingar á veitinga- og skemmtistöðum. Í liði kennara voru Björgvin Leifsson og Bára Bryndís Sigmarsdóttir og mæltu þau gegn banni við reykingum, meðan lið nemenda þeir Andri Valur Ívarsson og Heiðar Kristjánsson mæltu með banni við reykingum. Lið kennara hafði betur í ár.

Hér má sjá fleiri myndir