Nemendafélag FSH

8.3.2005

Árshátið NEF

Helga Dögg og Rafnar OrriÁrshátíð FSH var haldin á Hótel Húsavík s.l. föstudagskvöld. Þetta var vel heppnað kvöld þar sem Jón Gnarr sá um veislustjórnina. Dagskráin var fjölbreytt en hefðbundin atriði voru þarna eins og kosning "Herra og ungfrú árshátíðar". Einnig voru margir fleiri verðlaunaðir fyrir hin ýmsu afrek. Kennarar voru með skemmtiatriði að venju og að lokum var gömludansaball þar sem Halldór Valdimarsson mætti með harmónikkuna og stjórnaði skemmtilegum dansleik. Greinilegt var að nemendur búa að góðri reynslu frá fyrri tíð.

Myndir frá árshátíð