Nemendafélag FSH

22.2.2005

Nemendafyrirtæki í FSH

Katrín, Ásmundur, Sveinbjörn og Rafnar OrriNemendur í atvinnufræði eru að vinna að verkefni sem felst í því að stofna og reka nemendafyrirtæki. Þau hafa stofnað fyrirtæki sem starfar við bílaþvott. Fyrirtækið er með aðstöðu í skemmu SAH. Þeir sem vilja fá þvott geta haft samband við Rafnar í síma 866-8902 eða Sveinbjörn í síma 846-0513. Hægt er að skoða heimasíðu fyrirtækisins á slóðinni http://www.blog.central.is/atf293