Fréttir

03. apríl 2020

Upplýsingar um fyrirkomulag náms eftir páskafrí

Kæru nemendur, foreldrar og forráðamenn. Undanfarnar vikur hefur skólastarf í framhaldsskólum landsins verið með óvenjulegum hætti, eins og þið eruð öll meðvituð um. Nemendur hafa verið í fjarnámi og stundað nám í gegnum netið, kennsluvefi, síma og einnig í myndmiðlinum Teams að einhverju leyti.

13. mars 2020

Áríðandi tilkynning!

Kæru nemendur. Samkvæmt ákvörðun stjórnvalda hefur framhaldsskólum landsins verið lokað í fjórar vikur vegna COVID-19. Það þýðir að það er ekki skóli frá og með mánudaginum 16.03.2020 og húsnæði skólans verður lokað fyrir nemendum.

09. mars 2020

COVID-19 Nýjustu fréttir

Samkvæmt ákvörðun almannavarna og landlæknis hefur verið lýst yfir neyðarstigi vegna COVID-19. Að því tilefni vill skólinn taka fram að fundur var haldinn með skólameisturum og Menntamálaráðuneyti nú í dag.

09. mars 2020

Forinnritun nemenda í 10.bekk

Forinnritun nemenda í 10.bekk stendur yfir á vef Menntamálastofnunar frá 9.mars til 13. apríl 2020. Allar upplýsingar um námsbrautir sem í boði eru í FSH má finna HÉR. Hér má sjá nánari upplýsingar um dagsetningar tengdar innritun.

03. mars 2020

Framhaldsskólinn á Húsavík kynnir vegna COVID-19

Eins og kunnugt er orðið hefur Ríkislögreglustjóri í samráði við sóttvarnarlækni og embætti landlæknis lýst yfir hættustigi almannavarna vegna COVID-19 veirunnar. Í kjölfarið voru gefnar út leiðbeiningar fyrir skóla um varnir gegn sýklum sem finna má HÉR.

11. febrúar 2020

Námsmatsdagar í Framhaldsskólanum á Húsavík

Föstudaginn 14. febrúar er námsmatsdagur hjá okkur í Framhaldsskólnum á Húsavík, þá er engin starfsemi í skólanum. Við minnum á að mánudagurinn 17. febrúar og þriðjudagurinn 18. febrúar eru einnig námsmatsdagar.

06. febrúar 2020

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is Eingöngu er hægt að sækja um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á heimasíðu www.

20. desember 2019

Gleðileg jól

Framhaldsskólinn á Húsavík óskar nemendum sínum, starfsfólki og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með kærri þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Kennsla hefst á nýju ári mánudaginn 6. janúar með örtímum kl: 12:00.Kennsla hefst skv.

11. desember 2019

Próf 12.12.19

Kæru nemendur!Minnum á að próf verða með eðlilegum hætti á morgun, 12.12.2019. Sjáumst klukkan 8:30.

10. desember 2019

Skólinn lokaður 11.desember

Skólinn lokaður 11.desember. Vegna þess að Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og Veðurstofa Íslands hefur uppfært viðbúnaðarstig úr appelsínugulu í rautt fyrir Norðurland eystra miðvikudaginn 11.12.2019 vegna óveðurs, verður skólinn lokaður þann dag.

10. desember 2019

Vegna veðurs

Kæru nemendur! Vegna veðurs verður skólinn lokaður fyrir nemendur í próflestri í dag, þriðjudaginn 10.12.2019 eftir klukkan 12:00.

10. desember 2019

Breytingar á matseðli

Nemendur athugið. Vegna veðurs var ákveðið að breyta matseðli í mötuneyti Borgarhólsskóla, það verður því sem hér segir: miðvikudaginn 11.desember : fiskur í mangósósufimmtudaginn 12.

29. nóvember 2019

Opnun skólans fyrir prófatíð.

Þeir nemendur sem hyggjast nýta húsnæði skólans eftir lokun í undirbúningi fyrir prófatíð geta haft samband við Gunnu húsvörð í síma 894-2579 til þess að láta opna skólann á milli klukkan 16-22 á virkum dögum og 10-22 um helgar.

13. nóvember 2019

Hvernig skapa ég mína eigin framtíð?

  Hvaða störf verða til í framtíðinni og möguleikar tækni til fjarvinnu Dagsetning: 15. nóv. 2019 Tími: 10:00- 11:30 Staðsetning: Á sal skólans. Kynnir: Halldór Kristinn Harðarson, KÁ/AKÁ- norðlenskur rappari með meiru Innslag 1. Helena Sigurðardóttir – Hvaða störf verða í framtíðinni? Kennsluráðgjafi hjá Háskóla AkureyrarInnslag 2. Eydís Ósk Ingadóttir-Hvernig varð ég teiknari og 3D sérfræðingur?Animator & 3D Artist hjá Myrkur GamesInnslag 3. Daníel og alter ego- Að vinna við að spila tölvuleiki- hvernig gerist það? Daníel er rafíþróttamaður.

06. nóvember 2019

Innritun fyrir vorönn 2020 stendur yfir

Innritun fyrir vorönn 2020 stendur nú yfir. Hægt er að sækja um á vef menntagáttar eða með því að senda póst á halldor@fsh.is eða með því að hringja í síma 464-1344. Hér má sjá yfirlit yfir þá áfanga sem verða í boði á vorönn 2020. Hér má sjá gjaldskrá FSH.

05. nóvember 2019

Píramus og Þispa sýna Helgin framundan

Leikfélag FSH, Píramus og Þispa frumsýndi á dögunum leikritið Helgin framundan í Samkomuhúsinu á Húsavík.  Jóhann Kristinn Gunnarsson leikstýrir verkinu sem hann samdi fyrir 16 árum með Kristjáni Þór Magnússyni.